UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Afmæliskaka Fálkaorðunnar
Hveitilaus frönsk súkkulaðikaka með marsipani
120 gr smjör
150 gr suðusúkkulaði (eða dekkra eftir smekk)
150 gr sykur
3 egg
1 tsk vanilludropar
80 gr ósætt kakó
200-250 gr marsípan



Ofn hitaður í 150 C
Springform vel smurt og sáldrað með kakó
Smjör og súkkulaði brætt saman yfir vatnsbaði
Egg og sykur þeytt þar til það er orðið létt og ljóst
Vanilludropar, kakó hrært varlega útí
Súkkulaði og smjör bræðingi hrært útí hægt á litlum hraða
Marsípan flatt út í hleyf sem er aðeins minni um sig en springformið
Helmingnum af deginu hellt í formið, marsípan hleifurinn settur þar ofan á og restin af deginu hellt yfir.
Bakað í 30-50 mínútur eða þar til kakan byrjar að losna frá forminu.
Sett á rekka og hliðar formsins fjarlægðar
Kakan látin kólna alveg og dustuð með flórsykri eftir smekk
Skreitt með berjum eftir smekk
Étin með rjóma eða vanillubúðingi eða vanillusósu eða ís eftir smekk

Sendandi: Fred <mellan@eldhus.is> 26/12/2013



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi