UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- kókoskúlur
- Eggja djús ömmu Rip
- Ítalskur kjötréttur
- Linsubollur með ávaxtakarrýsósu
- Kalkúna hamborgarar
- Ostasalat
- Jarðarberjaís fyrir vinahóp
- Karamellukrem

Eftirfarandi uppskriftir fundust sem innihalda textann "hvitlauk":

 • Linsubollur með ávaxtakarrýsósu
   Litlar bollur (eða ofnbakað grænmetisfars í fati) með góðri sósu sem má eins nota með kjúlla og hrísgrjónum. Borið fram með soðnum kartöflum eða hrísgrjónum og blönduðu salati.

 • Nautabuff
   Buff úr nautahakki, tilvalið til geymslu og búdrýginda

 • Pelmeni
   Þessi uppskrift er frá Finnlandi og er æðislega góð !!!

 • Heimalöguð BBQ svínarif
   Miklu betra en tilbúin rif sem maður fær út í búð og einfaldara en það hljómar, bara skera allt niður og henda í pott. :-)

 • Tartelettur
   Rétturinn er bæði ljúffengur og ótrúlega einfaldur

 • Fiskpate
   Steiktar fiskibollur eða ofnbakað með rifnum osti- ekki soðið !

 • Sjóræningjapylsur
   Krakkar elska þessar pylsur. Þetta er uppskrift úr Gestgjafanum. Blaðið týndist og uppi varð fótur og fit en til allrar hamingju fannst uppskriftin hjá vini.

 • Fucilli
   Pasta í paprikuosts-og rjómasósu

 • freisting
   pasta með pylsum beikoni og flr. geggjaður!!!!!

 • bolonese
   Pasta og kjötkássa fyrir 4-6

 • Mjög gott :)
   Nammi namm.. í staðin í að fá sér svona á veitingastöðum gera bara heima

 • Pastasæla
   Kjúklingur, sólþurrkaðir tómatar, furuhnetur í pestó

 • dhal
   einfaldur og góður linsubaunaréttur

 • Allt í einum potti
   Kjúklingur, kartöflur og grænmeti allt eldað saman. Aðeins einn ofnpottur að vaska upp

 • Hummus
   Kjúklingabaunamauk borðað með brauði eða lambakjöti

 • Couscoussalat
   Frábært couscoussalat með avokado, sólþurrkuðum tómötum, fetaosti og fullt af grænmeti

 • Soðinn saltfiskur.
   Svona borða spánverjar soðinn saltfisk, búin að prófa og þeim sem finnst saltfiskur góður verða að smakka þennann.

 • aspas og skinkurúlla
   Þessi auðveldi brauðréttur slær alltaf í gegn í afmælum og kvöldklúbbum.Hann klárast alltaf og það er alltaf beðið um meira.

 • Gazspacho frá Katalóníu
   köld súpa, frábær á sumrin og fyrirtak á sunnudagsmorgnum ef vakað hefur verið lengi kvöldið áður. Alger vítamínsprengja.

 • Hvítlaukspizza
   Æðislegt hvítlauksbrauð sem er gott með öllum mat og krökkunum finnst það frábært.

 • Krókettur
   Kartöflumeðlæti. Þetta er mikið moj. Einungis gert einu sinni á ári á mínu heimili og þá tvöföld uppskrift með kalkúni á gamlárskvöld!!!

 • Mousaka
   Vinsæll Grískur Réttur

 • Grænkálsbaka
   Ég vissi aldrei almennilega hvernig ætti að nota grænkál... en hef nú tekið uppá því að nota það eins og spínat, þ.e. í bökur,pastarétti og (kryddað og soðið) meðlæti með réttum. Í þennan rétt væri gaman að prófa múskat og önnur krydd sem henta spínati.

 • róna réttur
   skelfilega gott pasta sem er í stöðugri þróun

 • pasta
   pasta með heimagerðu hvítlauksbrauði

 • Kjúklingasalat
   Ferskt og gott kjúklingasalat sem lætur engan ósnortinn!

 • Gráðaostapasta
   Geðveikt, uppáhald mitt og túttunnar minnar. Hvítlauksáhangendur, eitthvað fyrir ykkur.

 • Holdakanína í Pilsner
   Hér er uppskrift að holdakanínukjötrétt elduðum með bjór eða pislner, ljúfengt og hollt, borið fram með hrísgrjónum og fersku salati.

 • Kalt pastasalat
   Þetta er girnilegur réttur á heitum dögum,hægt er að breyta hráefninu og stílfæra réttin.

 • Besta fiskisúpa í heimi
   þetta er súpan sem er alltaf hægt að bjóða fjölskyldunni eða gestum uppá með góðu brauði, og ein af fáum uppskriftum sem ekki þarf að bæta neinu við, en samt má leika af fingrum fram eftir efnahag og því sem er í uppáhaldi.

 • Diddúarréttur
   Kjúklingabaunaréttur með indversku ívafi. Fyrir fjóra eða tvo matháka. Eldunartími u.þ.b. 1 klst. með uppvaski.

 • Tuna Pasta
   Túnfiski, drekkt í hvítlauk eins og allt annað sem ég elda.

 • Þorskur í tómatsósu
   Þetta er ein af mínum uppáhalds uppskriftum, ensk að uppruna, nánar tiltekið úr bókinni Wholefood Cooking. Sósan passar alveg sérdeilis vel við þorskinn - bragðmikil og krassandi.

 • Rækjuréttur
   Frábær réttur ef óvænta gesti ber að garði. Fljótlegur og hráefnið yfirleitt til á hverju heimili

 • Lambakryddlögur
   Kryddlögur fyrir lambakjöt ( lærissneiðar, kótilettur eða úrbeinað læri). Kryddlögur fyrir svínakjöt

 • Pepperonipasta
   Frábær, hressandi pastaréttur, var auglýsing í Cosmopolitan, frá Buitoni. (ég hef keypt Cosmo síðan, en ekki fengið svona góða uppskrift aftur)

 • Forréttur: Ofnbakaður hvítlaukur
   Afskaplega bragðgóður og heillandi forréttur. Borinn fram heitur með ristuðum brauðbitum og sýrðum rjóma eða hreinni jógúrt.Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi