Risasamloka ala Ingimar

Óskilgreindar uppskriftir

Bragðgóð, Stór og örugglega hrikalega holl samloka

Efni:
Fransbrauð (má líka vera heilhveitibrauð)
Ostsneiðar
Gúrkusneiðar
Tómatsneiðar
Rúgbrauð
(smjör og salt ef vill)

Meðhöndlun
Samlokan raðist á eftirfarandi hátt (brauðsneiðarnar smurðar eftir smekk og einnig er gott að salta gúrkurnar og tómatana):

------------------
|   Fransbrauð   |
------------------
 -----Smjör------
 --Tómatsneiðar--
 -----Ostur------
 -----Smjör------
------------------
|    Rúgbrauð    |
------------------
 -----Smjör------
 -----Ostur------
 --Gúrkusneiðar--
 -----Smjör------
------------------
|   Fransbrauð   |
------------------

Sendandi: Ingimar Róbertsson <iar@pjus.is> (02/05/1995)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi