skúffukaka

Sérfæði

glúteinlaust (jafnvel sykurlaus)

Efni:
2 b. glúteinlaust hveiti(heilsuhúsið)
1b.sykur
4.msk.olía
2-3 egg
5.tsk. vínsteins lyftiduft.
1.b mjólk

krem:
340gr. flórsykur
1.egg
3 msk.kakó
85gr.brættsmjörlíki eða matarolía
1/4 tsk. salt

Meðhöndlun
allt hrært vel saman og bakað í 25 mín. við 180°.
uppskriftin er tvöfölduð í stóra ofnskúffu.

krem: allt þeytt vel saman.

kakan er líka góð með candireil strásætu í staðinn fyrir sykur og þá er líka gott að setja hollara krem yfir

Sendandi: Sólveig Guðmundsd. <hlynurbr@simnet.is> (13/07/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi