Spelt brauð OM

Brauð og kökur

hollt og gott sykurlaust brauð

Efni:
800 gr spelt gróft eða fínt
100 gr sesamfræ
100 gr graskersfræ eða sólblóma
fræ (má skipta 50/50)
80-100 gr kókosmjöl
1 tsk vínsteinsduft(lyftiduft sem fæst í heilsubúðum)
1 tsk matarsóti
1 tsk sjávarsalt
500-600 ml AB mjólk
400- 500 ml vatn

Meðhöndlun
allt hrært saman með sleif, bakað við 170°c í um 1 klst +
uppskriftin passar í 5 lítil álbrauðform.

Sendandi: Oddný Mattadóttir <oddny@mitt.is> (10/08/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi