Skoskt pasta

Pizzur og pasta

Chezzini kjúklingapasta með parmesan og svörtum og pipar

Efni:
300 g kjúklingur
400 g pasta (penne)
Nokkrir sveppir
1 pakki Chezzini pastasósa frá Knorr (duft, vatn og mjólk)

Meðhöndlun
1. Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum.
2. Steikið kjúkling og sveppi.
3. Útbúið sósuna samkvæmt leiðbeiningum.
4. Blandið öllu saman.
5. Berið fram með parmesan-osti og nýmöluðum svörtum pipar (mjög mikilvægt, setur punktinn yfir i-ið)

Uppskriftin er fyrir 2-3.

Sendandi: Eygló <eyglo83@gmail.com> (22/08/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi