Einföld og góð rjómaterta.

Súpur og sósur

Mjög bragðgóð og einföld

Efni:
2 Svampbotnar (ljósir)
1 1/2 Banani
1/2 dós Perur
1/2 dós Kokteil ávextir
Jarðaber (má sleppa)
1/2 pottur Rjómi

Meðhöndlun
Byrja á því að bleyta botninn með smá safa úr dósunum.
Stappa banana og kokteil og setja á milli botnanna.
Þeyta rjómann og setja hann á milli botnanna og ofan á.
Þegar rjóminn er kominn efst á botn þá er raðað perunum ofan á og síðan sett kokteil og jafnvel jarðaber eftir vild.

Enjoy!

Sendandi: Nafnlaus (07/09/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi