Sælkera fiskur

Fiskréttir

Ofnréttur

Efni:
T.d. ýsa. Papriku smurostur.1/4 rjómi. Laukur. Paprikur. Púrra. Bananni. Gulrót. Spergilkál.

Meðhöndlun
Gulrót,Laukur saxað niður og stráð í eldfast mót. Fiskur kryddaður t.d. sítrónupipar, og raðað yfir réstin af grænmetinu skorið í bita og stráð yfir. Rjómi og paprikuostur fara saman í pott og bráðna þar saman. Sósunni hellt yfir fiskin. Síðan er bananninn sneyddur og raðað yfir síðan stráum við osti yfir og bökum í ofni. Berið fram með hrísgrjónum og brauði.

Sendandi: Meistarakokkur <SJO@isholf.is> (16/08/1997)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi