Grænmetisréttur.

Grænmetisréttir

Hollur réttur.

Efni:
1,paprika
1/2, blaðlaukur
1, ostarúlla með lauk og blönduðum jurtum
21/2,dl, mjólk
350,gr, frosið grænmeti(eftir smekk)
2,msk, sítrónusafa
1, tsk, salt
1/2, tsk, hvítlaukssalt
marizenmjöl
180,gr, ost
2,dl, hrísgrjón
1/2, grænmetisteningur.

Meðhöndlun
Sjóðið hrísgrjón með tenninginum. Skerið papriku,blaðlauk og sveppina og steikjið létt í olíu. Kryddið með sítrónusafa, hvítlauksalti og pipari. Bætið ostarúllunni og mjólkinni saman við og látið bráðna saman . Setjið þá grænmetisblönguna út í , hitið og þykkið með marezenmjöli ef þarf. Setjið hrísgrjón í eldfast mót og jafnið grænmetinu yfir. Þekjið með osti og bakið við 200c, í ca.20,min.

Sendandi: Solla. <gresi12@msn.cdm> (19/11/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi