Gulrótarkaka

Brauð og kökur

Hversdagsleg gulrótarkaka

Efni:
Botninn:
2 egg
2 dl sykur
2 dl hveiti
1-2 tsk kanill
1 tsk vanillusykur
1 tsk natron
1 tsk lyftiduft
3 dl fínt rifnar gulrætur
1 dl matarolía

Kremið:
2 dl flórsykur
1 msk borðsmjör
200 gr rjómaostur
1 tsk vanillusykur

Meðhöndlun
Öllu hrært saman í botninn (gulrætur síðast).
Bakað í 40 mín við 175°C (í miðjum ofni).
Krem sett ofan á eftir að kakan hefur fengið að kólna dálítið

Sendandi: Soffía <bartels@pip.dknet.dk> (25/08/1997)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi