Gamaldags frikadellur.

Óskilgreindar uppskriftir

Góð uppskrift sem ég fékk frá mömmu.(mmmmm......)

Efni:
500,gr, nautahakk
11/2,dl, rasp
1, laukur
2,tsk, salt
1/2,tsk, sítrónupipar
1, egg
3,dl, vatn
1, kjöttenningur

Meðhöndlun
Þetta er allt sett í skál og hrært saman og búið til buff kökur,og svo steikt á pönnu með smjöri. Kartöflur (eða kartöflumús),brún sósa og hrá salat borðað með.

Sendandi: Solla <gresi12,msn.com> (21/11/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi