Góður fiskréttur

Fiskréttir

Ofnbakaður fiskur algjört sælgjæti miðað við að þetta sé fiskur

Efni:
4 ýsu eða karfa flök
smá salt
smá pipar
smá karrý
hveiti
1 dl rjómi
1 dós bakaðar baunir

Meðhöndlun
blandið hveiti,salti,piparinum,og smá karrý saman veltið fiskinum upp úr því
steikið næst á pönnu skellið bökkuðu baununum í í botnin á eldföstu móti
steikta fiskin á milli og rjómin yfir orlítill ostur ofaná sakar ekki setjið
í ofn á 180c þangað til að osturin er orðin ljós brúnn að ofan

Sendandi: Ómar Magnússon <omarorn@smart.is> (01/09/1997)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi