pestó fiskur og pasta

Fiskréttir

mjög gott&einfalt

Efni:
500gr ýsa eða annarskonar fiskur
2krukka pestó grænt&rautt
mitt uppáhald er filipo bereo er mjög gott!!!!
1/2dl olivu olia
knyppi af pasta (spaghetti)

Meðhöndlun
blandið fisknum græna pestóinu og næstum öllu af ólivuoliuni(notið afgangin í pastað) saman í skál þannig að allur fiskurin er þakin pestói og hellið síðan öllu í eldfastmót og inn í ofn 180° í svona 15-20 min eða þangað til að hann er tilbúinn
Á meðan sjóðið þið pastað þar til það er tilbúið sigtið vatnið af og blandið síðan rauða pestóinu við og gott er líka að setja smá slettu af tómatsósu svona 2-3 matskeiðar

settu svo pastað á disk fiskin ofan á og steinselju á toppin og þetta er tilbúið til átu verðið ykkur að góðu

Sendandi: elli (30/11/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi