Stökkar kökur

Smákökur og konfekt

Smákökur með valhnetukjörnum og súkkulaðibitum

Efni:

190 gr. jurtasmjör
170 gr. sykur
170 gr. púðusykur
2 stk. egg
340 gr. hveiti
1 tsk. sódaduft
1 tsk. salt
1 bolli valhnetukjarnar (mulið)
1 1/2 bolli síríussúkkulaði

Meðhöndlun

öllum þurrefnum blandað saman,
jurtasmjörið mulið í
og hnoðað með eggjunum. Skipt í 4 hluta og rúllað í lengjur
ágætt að geima í smá tíma á köldum stað. Skorið í sneiðar og sett á smjörpappir. Bakað við
200 gráður í 8-10 mín.

Sendandi: Þórhildur óskarsdóttir <mavabraut@simnet.is> (08/12/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi