Kryddbrauð í brauðvél

Brauð og kökur

ÓGEÐSLEGA GOTT

Efni:
3 dl mjólk
3 dl hveiti
3 dl sykur
3 dl haframjöl
1 tsk engifer
1 tsk kanill
1 tsk negull
2 tsk matarsódi
1 tsk kardimommur

Meðhöndlun
sett í vélina í þessari röð...svo stillti ég á super quick program, tekur 58 mín

Sendandi: Nafnlaus (03/01/2007)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi