Karamellukaka

Brauð og kökur

Slær í gegn

Efni:
4 eggjahvítur
200 gr sykur
3 bollar richcrispi

Á milli botnana.

1 pottur rjómi (geyma 1dl)
100 gr karamellusúkkulaði

Krem ofan á.

200 gr rjómatöggur eða freyju
1 dl rjómi (sem var geymdur)

Meðhöndlun
Eggjahítur og sykur þeytt vel saman.
Crispíinu bætt úti með sleif. Mótið bottnana á bökunarpappír. Bakað við 150 í 45 mín. Slökkt á ofni og oppnaður,látið kólna inni í honum.

Á milli

Rjómi þeyttir og súkkulaðið saxað og sett út í. Smurt á.

Krem

Karamellurnar og rjóminn sett í pott og hrært allan tímann. Helt yfir.
Best er að setja kökuna í kulda til að storkna. Hægt að frysta og geyma

Sendandi: Rebekka <rebekkah@ismennt.is> (08/01/2007)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi