Kartöflukrás.

Grænmetisréttir

Meiriháttar góður kartöfluréttur.

Efni:
160,gr, beikon
10,ferskir sveppir
10, kartöflur
3,hvítlauksrif
1,laukur
1/2,mexico ostur
1/2,piparostur
olía til steikingar
salt+pipar

Meðhöndlun
Skera kartöflurnar á pönnu og steikjið.Skerið niður beikon,sveppina, hvítlauk og steikjið líka. Skellið þá öllu í eldfast mót og bræðið ostanna í rjóma og hellið yfir í formið.Bakað við 200c, í45,min.

Sendandi: Nafnlaus <sollabal@visir.is> (25/01/2007)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi