Ofnbakaður fiskur í paprikusósu.
Fiskréttir
Auðvelt að útbúa.
Efni:
600,gr, fiskur
1,tsk, salt
svartur pipar
21/2dl, matreiðlurjóma
1,dl, paprikumauk
2,msk, steinselja
1,dl, 17%brauðost
Meðhöndlun
Stilla ofn á 225,c. Saltið og piprið fiskinn og leggið í eldfast mót . Hrærið saman rjóma og mauki. Hellið yfi fiskin. Stráið ost og steinselju yfir. Bakist í ofni í 20,min, Berið fram með salati,hrisgrjónum og /eða kartöflum.
Sendandi: Nafnlaus <sollabal@visir.is> (25/01/2007)