Töfra Miffins dverganna 7
Brauð og kökur
Heimsins bestu muffins og klikkar ekki !!!! þess vegna eru þetta töfra muffins dvergana 7
Efni:
ÞÚ ÞARFT AÐ HAFA:
50 gr bráðið smjörlíki
1 dl sykur
1 egg
3 dl hveiti
2 tsk liftidauft
1 dl mjólk
1 tsk vanilludropa
12-14 pabbírs mót
SVONA FERÐ ÞÚ AÐ ÞVÍ:
1.hitaðu ofninn 175*c
2. Bræddu smjörlíkið
við lítin hita.
3. Láttu smjörlíkið og
sykurinn í skál og
hræðu það vel með
sleif eða í hrærivél.
4.brjóttu nú eggið og
láttu það útí og hræðu
aftur vel.
5.helltu mjólkinni með vaneludropunum
út í og sláldraðu
hveitinu með lyftuduf-
tinu yfir.Brandaðu
öllu vel saman.
6.raðaðu pappírsmótunum
á ofnplötuns og láttu
deigið í þau með
skeið.þau meiga bara
vera hálf full.
7.láttu plötuna
neðarlega í ofnin og
bakaðu í 15 mínútur.
Meðhöndlun
Dvergarnir 7 eru mjög hrifnir
af muffins en þeir vilja hafa
mismunandi bragð T.D vill
kátur endilega hafa súkkulaði í sínu og nagg finnst best að
hafa saxaðar möndlur ísínu.
Búðu fyrst til deigið og svo geturu ákveðið hverju helst
blanda í það. Mjallhvít vill
helst hafa það með vaneludropum.
Það er mikið hækt að láta í þessar
muffins td súkulaði, rúsínur,
hnetusmjör,ávaksta mauk,pípakökur
,möndlur og kakó.
töfra muffins dverganna 7
Sendandi: Begga beib <Birgitta_beib@hotmail.com> (05/02/2007)