Bara góður kjúlli...

Kjötréttir

frábær réttur

Efni:
1 stk Kjúklingur
1 dcl barbiqu orginal
1 dcl aprikosumarmelaði
1/2 dcl soya sósa
1 peli rjómi

Meðhöndlun
Sjóðið kjúllann og beinhreinsið hann síðan og setjið kjötið í eldfast mót. Setjið barbiqu marmelaði soya og rjóma í pott og látið aðeins malla. Hellið yfir kjúllann og aðeins inn í ofn.borið fram með fersku salati hrísgrjónum og brauði. Verði ykkur að góðu

Sendandi: Sólveig <sollathora@visir.is> (12/02/2007)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi