Kartöflubaka með osti.
Grænmetisréttir
Mjög gott!
Efni:
8.kartöflur
1,hvítlaukur
25,gr, smjör
100,gr, ost
25,gr, permessan ost
2 1/2, dl, rjóma
1 1/2, dl, mjólk
salt+pipar.
Meðhöndlun
Skera kartöflurnar í þunnar sneiðar . Nudda hvítlauk inn í fat, og pennsla síðan með smjöri. Blanda saman óðalosti og permessan osti. Raðið kartöflunum í mótið og stráið ostablönduni yfir. Hitið saman mjólk og rjóma og bætið salti og pipari út í og hellið yfir . Bakast´við 180c.
Sendandi: Solla <sollabal@visir.is> (21/02/2007)