Margarita

Drykkir

góður í sumar

Efni:
4 cl. tequila
2 cl. Countreau eða Triple Sec
1 cl. limesafi

Meðhöndlun
Hristið drykkinn með klaka. Vætið glasbarminn á kokteilglasi með lime og dýfið í salt áður en drykknum er hellt í.

Sendandi: elli (14/04/2007)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi