Ávaxtakaka
Í toppformi
Holl kaka
Efni:
Botn:
50gr. Agave síróp
50gr. kókosmjöl
60gr. heilhveiti
1 egg
1/2tsk. lyftiduft
Ofan á köku:
3 epli
2 bananar
100gr 70% súkkulaði
200gr. döðlur
30gr. kókosmjöl
Meðhöndlun
Botn: 1.Egg og síróp þeytt vel saman.
2. Hveiti, lyftidufti og kókosmjöli hrært varlega út í.
3. Sett í hringlaga smelluform.
Ofan á köku:
Britja niður og sett ofan á köku og bakað á 180' í 30 mínútur.
Borið fram með sojarjóma eða ís.
Sendandi: Anna Jakobína <hrannagata@simnet.is> (11/06/2007)