Núðlur

Pizzur og pasta

3min núðlur-mikið kryddaðar

Efni:
kjúklinganúðlu pakki. ræður hverstu marga, þá er bara meira krydd.

hot sose sósa
svartur pipar
rauður pipar
season all(kreystið vel úr pakkanum í staðin fyrir að hrista)
italian seasoning-mikið
núðlu kryddið

Meðhöndlun
setjið lítið vatn í pott og látið suðu koma upp, setjið svo núðlurnar útí og látið þær mýkjast, setjið svo öll kryddin útí og hrærið vel setjið svo hot sose sósuna útí, hún er mjög sterk ef þið setjið mikið, ef þið viljið að þetta sé mjög sterkt, þá setjið mikið season all og mikið italian seasoning og einning mikið af hot sose
varúð- verður MJÖG STERKT aðeins fyrir hugaða

slær alltaf í gegn ef maður er svangur og ekkert nema núðlur eru til:D

Sendandi: Alexandra Bj. <alexabjorg@hotmail,com> (28/06/2007)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi