Kollýjarkaka

Brauð og kökur

Brownie klessukaka

Efni:
200 gr sykur
100 gr hnetur að vild (má sleppa)
100 gr kókósmjöl
3 egg eða Egg replaicer
200 gr brætt smjör
7 msk dökkt kakó
1,5 tsk lyftiduft

Flórsykur til að strá yfir kökuna

Meðhöndlun
Hræra sykur og egg þar til létt og ljóst, rest bætt útí, hrært vel og bakaði við 180 gráður eða 150 í blástursofni í 30 mín.

Kælið aðeins og stráið flórsykri yfir.

Sendandi: Friðrika <fridrika@flott.is> (12/08/2007)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi