pylsur í raspi

Kjötréttir

pylsur í raspi

Efni:
10 pylsur
2 egg
mjólk
raspur
salt og seasonall

Meðhöndlun
Skera pylsurnar í helming enn ekki í tvennt.(skorið langsum til hálfs en ekki í tvennt)
dífið þeim í egginn og síðan í raspinn því næst steikt á pönnu upp úr olíu eða smörlíki. borið fram með kartöflumús og bernaissósu og sallati ef vill.

Sendandi: Sigurður Óli <annaogsiggi@visir.is> (10/09/2007)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi