Pönnukökur

Brauð og kökur

Bestu pönnukökurnar

Efni:
250 gr hveiti
100 gr smjörlíki
1 tsk natron
1 tsk kardimommur
2 stk egg
3 tsk sykur
mjólk

Meðhöndlun
Smnörlíki linað og hrært með sykrinum, þar næst eggjunum, að siðustu hveiti og þynnt með mjólkinni.

Sendandi: Erla Vigdís Kristinsdóttir <erlavigdis@simnet.is> (21/10/2007)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi