Kryddbrauð

Brauð og kökur

Fljótlegt og hollt

Efni:
6 dl. Haframjöl
6 dl. Spelt hveiti
3 dl. Hrásykur
5 dl. Léttmjólk
4 tsk. Natron
1 tsk. Kanill
1 tsk. Engifer
1 tsk. Negull

Meðhöndlun
Þurrefni hrærð saman, mjólkinni bætt út í og allt hrært saman.
Skipt tvo miðlungsforma.
Sett í 175°C heitan ofninn og bakist í 1 klst.
Frábært með smjöri og osti.

Sendandi: Árni Dan Ármannsson <adan@fiskistofa.is> (24/10/2007)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi