Grænmetissúpa

Súpur og sósur

Besta grænmetissúpa í heimi og hollasta.

Efni:
Gulrætur
paprika
sellerí
Blómkal
Sæt kartafla
og allt grænmeti
sem að þú átt. Frosið grænmeti ef þú átt.
Tómatpurrú
Tómatsósa
Grænmetistening
Kjötkraftstening

Meðhöndlun
Skerð niður allt grænmeti sem að þú átt í pott. Setur vatn upp fyrir grænmetið og síður hana í amk tvo tíma. (Því lengur sem að þú síður hana því betri verður hún)Setur Tómatpurrú og tómatsósu eftir smekk (þarf ekki) tvo grænmetis og kjötkraftteninga. Piprar svo eftir smekk.

Sendandi: Eygerður <eygerdur@simnet.is> (24/11/2007)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi