Rístoppar
Smákökur og konfekt
góðar
Efni:
3 stk eggjahvítur
220 g púðursykur
50 g rise krispies eða kornflex
200 g siríus rjómasúkkulaði með hrískúlum
Meðhöndlun
Þeytið eggjahvítur vel. Setjið sykur saman við og þeytið þar til hann er uppleystur. Saxið niður súkkulaði og blandið við ásamt rise kripies með sleikju.
Bakið við 170°c í 10-15 mín.
Sendandi: Linda (25/11/2007)