Englakrem

Brauð og kökur

Englakrem er hvítt sætt krem sem fer vel á djöflaköku.

Efni:
1 bolli sykur.

1/3 bolli vatn.

2 eggjahvítur.

Meðhöndlun
Sjóðið vatnið og látið sykurinn leysast upp í því.

Eggjahvítunum er hrært saman í skál og sykurvatninu er bætt smá saman útí á meðan er hrært.

Sendandi: Sigurður Jónas Eggertsson <sje@ejs.is> (03/05/1995)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi