Siggakökur
Smákökur og konfekt
uppáhald margra
Efni:
Siggakökur
1/2 bolli smjörlíki 
6 msk sykur 
6 msk púðursykur 
1 egg 
1 1/4 bolli hveiti 
1/2 tsk natron 
1/2 tsk salt 
1/2 bolli saxaðar hnetur(má sleppa) 
1/2 bolli saxað súkkulaði(100 gr) 
1/2 tsk vanilla, smá volgt vatn 
 
 
Meðhöndlun
Hrært deig, sett með teskeið á ofnplötu. Bakað við 180-200 gráður í ca 10 mín. 
Sendandi: Linda (25/11/2007)