Pizza-Deig

Pizzur og pasta

Æðislega mjúkt og bragðgott pizza-deig

Efni:
7.DL HVEITI
1.PK GER
1.MSK OLÍA
3.DL HEITT VATN
½.TSK SALT
1.TSK SYKUR
1.MSK HUNANG

Meðhöndlun
Blanda saman öllum þurrefnunum vel saman. Bæta síðan olíu, vatni og hunangi útí og hnoða vel saman. Láta Degið hefast í u.þ.b. hálftíma. Hnoðað og flatt út á pönnu/pizzapappír.
(dugir á 1 plötu)

Sendandi: Birgitta Elín Helgadóttir <birgittaelin@gmail.com> (30/11/2007)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi