Snakksósa
Ábætisréttir
Ómissandi í partýin
Efni:
Rjómaostur
Salsasósa
Góður ostur
Meðhöndlun
Rjómaostu er lagður á botninn á eldföstu móti. Salsasósan er svo sett oná. Osturinn er skorinn í sneiðar og settur ofan á sósuna.
Bakið við 180 gráður í 5-10 mín eða þangað til að osturinn er bráðnaður og farinn að brennna pínu í hornunum.
Takið fram Doritos snakkpoka og dýfið snakkinu í sósuna.
Verði ykkur að góðu :)
Sendandi: Kæja (24/01/2008)