Hollur og ódýr Hammari

Brauð og kökur

Hollur hamborgari laus við sósuógéð sem hefur eyðilagt hamborgara ýmind á íslandi

Efni:
100 gr ungnautahakk 8-12 % fita
Hamborgarabrauð
Steiktur laukur
Hrár laukur
Súrar gúrkur ora
Ostur
Heinz fat free tómatsósa

Meðhöndlun
Hnoðið hakk í snjóbolta og pressið, t.d. með diski
Steikið hamborgarann við 3/4 hita og kryddið með season all.
Leyfa ostinum að bráðna aðeins á pönnunni.
Setjið tómatsósu á bæði brauðin, laukinn á neðra brauðið svo borgarann
ofaná með ostinum á því næst gúrkur

Drukkið með ísköldu Pepsi Maxi

Sendandi: Gísli Jónasson <gajre@ISHOLF.IS> (13/11/1997)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi