Skyrterta Unnar
Ábætisréttir
Tekur 5 mínútur að laga! Tær snilld
Efni:
Heilhveiti kex mulið með bræddu smjöri í heppilega skál.
1 peli þeyttur rjómi
Stór dós vanilluskyr sett saman við. Blandist vel og sett yfir kexið.
Þunnt lag af góðri sultu sett yfir!
Meðhöndlun
Sendandi: Edda M. Jensdóttir <edda72@hotmail.com> (29/04/2008)