ÖÐRUVÍS RÆKJUSALAT
Óskilgreindar uppskriftir
Öðruvísi rækjusalat, gott með kexi/snittubrauði, ekkert maiones.
Efni:
Ca 500 gr rækjur
1-2 paprikur
Ca halfur purrulaukur(hviti hlutinn)
Safi ur 1 sítrónu
1/2 dl góð olia
2 msk tómatsósa
Safi ur 1 sitrónu
Salt
Pipar
Meðhöndlun
Olia, tómatsósa og safi ur sítrónu blandað saman og kryddað með salt og pipar og hvitlauk ef vill.
Paprikur i litla bita, purra i litla bita, öllu blandað saman.
Best að lata biða í isskap i nokkra tima.
Sendandi: Vala Rós <gullis@mi.is> (16/06/2008)