Amerískar Pönnukökur

Brauð og kökur

Gómsætrar pönnsur

Efni:
2 1/4 bolli hveiti
2 tsk lyftiduft
1 tsk salt
2 bollar mjólk
4 egg aðskilin
2 msk ósaltað smjör (bráðið)
2 msk sykur

Meðhöndlun
1) hrærið saman hveiti, lyftidufti og salti í skál
2) hrærið mjólk, eggjum saman í annari skál
3) setjið mjólkurblöndu út í hveitiblöndu
4) bræðið smjörið og bætið í
5) hrærið svo eggjahvíturnar og sykurinn saman í skál og setjið saman við
6) steikið svo á pönnukökupönnu
verði ykkur svo að góðu

Sendandi: Tinna <tinnamusic8@hotmail.com> (14/07/2008)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi