Kartöflukaka

Brauð og kökur

Minnir á marsipanköku. Ljúffeng kaka til að nota afgangana af kartöflunum í

Efni:
120g smjörlíki
150 g sykur
250 g soðnar maukaðar kartöflur
150 g haframjöl
1 ½ tsk möndludropar

Meðhöndlun
Smjörlíki og sykur hrært saman og öllu hinu blandað saman við. Bakað við 200° í 30 mínútur.
Smjörkrem eða bráðið súkkulaði sett ofan á.

Sendandi: Nafnlaus (16/07/2008)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi