Karmellumöffins

Óskilgreindar uppskriftir

Hollt og gott fyrir hressa krakka.

Efni:
3 dl hveiti
2 dl sykur
3 msk. flórsykur
2 tsk vanilludropar
1 dl mjólk
1 msk síróp
1/2 dl. rjómi
1 tsk lyftiduft
2 egg
1/2 tsk salt
100 g brætt smjör

Meðhöndlun
Þurrefninum blandað vel saman og svo þar á eftir blautefnin hrært rólega saman við. Setja í möffins form og baka í 15-20 min við 180°c

sykur og rjómi=karamella

Sendandi: Gunnhildur Alfreðsdóttir <gunnaa@internet.is> (29/08/2008)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi