Amerískar smákökur.(stór uppskrift.)

Brauð og kökur

MJÖG GÓÐAR JÓLASMÁKÖKUR

Efni:
2 bollar smjör.
4 bollar hveiti.
2 tsk matarsóti.
2 bollar sykur.
2 bollar púðursykur.
5 bollar fínt haframjöl.
4 bollar súkkulaðibitar.
2 bollar súkkulaði spænir.
3 bollar saxaðar hnetur.
1 tsk salt.
2 tsk lyftiduft.
4 stk egg.
vanilla eftir smekk.

Meðhöndlun

Hafragrjón möluð mjög fint í blandara.
sykri, púðursykri og smjöri hrært létt og ljóst, eggjum bætt í
smátt og smátt,vanillu bætt í.Blandið öllum þurrefnum saman, unnið í hrærunna og súkkulaði og hnetum bætt í. kælt smástund, búnar til kúlur og bakað við 175°c í 10 mínútur.

Sendandi: Jóhanna M Finnbogadótttir. Vestmannaeyjum. <hanna@visir.is> (16/09/2008)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi