Döðlubrauð

Brauð og kökur

döðlubaruð fyrir einn mjög gott

Efni:
50 g(10stk.)döðlur

¼ dl sykur
1 msk matarolía
½ dl sjóðandi vatn
1 egg
1 ml vanilludropar
1¼ dl hveiti
¼ tsk matarsódi

Meðhöndlun
Skerið döðlurnar niður í litla bita
Sjóðið vatnið
Látið döðlur,sykur og olíu í skál og hellið sjóðandi vatninu yfir
Hrært vel
Bætið egginu út í og hrærið vel
Hveiti og matarsódi bætt við og hrært þangað til að það sést ekki lengur í hveitið
Sett í lítið álform og bakað við 175°C í um það bil 30 mínútur

Sendandi: Sandra Ösp Stefánsdóttir <sandra_94model@hotmail.com> (23/09/2008)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi