Pizza með capers

Pizzur og pasta

kemur mjög á óvart!

Efni:
Pizzabotn að eigin vali.
pizzusósa
skinka
2-3 msk capers
sacla þistilhjörtu brytjuð
ostur

Meðhöndlun
Smyrjið pizzusósu yfir botninn, þekið með góðri skinku. Dreifið þistilhjörtum og capers yfir og setjið ostinn á.
Notið SOLO hvítlauk í hvítlauksolíu. Hann er mun bragðbetri en sá venjulegi og er bara einn laukur, ekki 8 rif í hverjum lauk!

Sendandi: Nafnlaus (06/10/2008)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi