Pasta Carbonara
Pizzur og pasta
flauelsmjúkur pastaréttur
Efni:
Spagetti
Beikon
3 eggjrauður
1/2 peli rjómi
100 gr parmesanostur
steinselja
salt og pipar
Meðhöndlun
Sjóða spagetti og steikja beikonið í litlum bitum
hræra saman eggjarauðum, rjóma steinselju og rifnum parmesan osti, salta og pipra smá.
Setja beikonið í skál svo spagetti, hella blöndunni yfir og hræra vel. Bera fram með auka parmesan og góðu hvítlauksbrauði.
Sendandi: Hafdís (17/10/2008)