Besta Ostasalatið!
Ábætisréttir
Alveg hrikalega ómótstæðilegt!
Efni:
1. Camenbertost.
1. Paprikuost.
1. Piparost.
Hálf til ein paprika.
Vínber, magn eftir smekk.
Hálf Majónes dolla.
Heilan sýrðan rjóma dollu.
Meðhöndlun
Ostarnir brytjaðir/skornir niður í litla búta
Paprika skorin í búta
Vínber skorin til helminga
Hrært saman majónesi og sýrða rjómanum.
Ostunum,paprikuni og vinberjunum sett úti og blandað vel saman.
Látið í ísskáp í svona korter.
Þetta borið svo fram með Ritzkexi eða öðru kexi..
Klikkar enganveginn!
Njótið...:)
Sendandi: Nafnlaus (22/10/2008)