Súrsæt sósa fyrir 4

Súpur og sósur

Góð, einföld sósa. Góð t.d.með steiktum fiski.

Efni:
2 msk. tómatsósa
2 tsk. edik
1 dl vatn
2 msk. sykur
salt og pipar ca.1tsk
maesinamjöl

Meðhöndlun
Suðan látin koma upp á tómatsósu
ediki,vatni og sykri.Salti og pipar bætt í.
Jafnað með majesinamjöli.

Gott með steiktum fiski og fiskifingrum.

Sendandi: Valdís <valdís@meter.is> (27/10/2008)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi