Koníaksrjómi

Ábætisréttir

Út á jólaísinn eða ávextina.

Efni:
2 msk flórsykur
2 eggjarauður
1/4 liter rjómi
2 msk koníak.

Meðhöndlun
Flórsykur og eggjarauður
þeytt vel saman,síðan er stífþeyttum rjómanum blandað varlega saman við. Síðast koníakið sett út í og hrært varlega.

Sendandi: Hulda Sigurðardóttir <vatnsdalur@simnet .is> (21/11/2008)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi