piparkaka

Brauð og kökur

mjúk pipar formkaka. verðlaunuð1945

Efni:
100gr smjör eða smjörlíki
2 egg
2dl sykur
1,5dlsýrður rjómi
1,5tsk engifer
1,5tsknegul
2tsk kanel
3dl hveiti
1tsk matarsóti eða 2tsk lyftiduft.

Meðhöndlun
Smyrjið aflangt form ca1,5litra.
Bræðið smjörlíkið og látið kólna.Þeytið egg og sykur ljóst og létt.
Blandið saman sýrðarjómanum,smjörlíkinu,kryddinu, hveitinu og matarsótanum(lyftiduftinu).Hellið í formið og bakið í neðri hluta ofnsins við 175°C í ca 45 mín.

Sendandi: kolbrún Jónsdóttir <kolbrun_sandholt@hotmail.com> (08/12/2008)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi