stafabrauð

Brauð og kökur

stafabrauð

Efni:
5 dl vatn

5 tsk þurrger

2 msk hunang

1 tsk salt

½ dl matarolía

1 dl sesamfræ

6 dl hveiti

6 dl heilhveiti

Meðhöndlun
Öllu blandað saman í skál og hnoðað.

Deigið látið lyfta sér í 30 mínútur.

Hnoðað aftur og mótað í stafi eða bollur.

Bakað við blástur í 200°C heitum ofni í 10 mínútur.

Sendandi: hákon <hakon27@gmail.com> (11/12/2008)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi