Sveppasúpa

Súpur og sósur

Góð

Efni:
1 L. kjötsoð (kjötkraftur)
1 tsk.soyasósa
10.græn piparkorn mulin.
smjörbolla(75 gr. smjör,100gr hveiti)
300 gr sveppir
rjómi.serrý.

Meðhöndlun
Sveppir krauma smá stund í smjöri
kjötkraftur,soyasósa piparkorn
soðið smá stund saman með sveppunum. Smjörbolla notuð til að þykkja sósuna.Síðast settur rjómi og serrý að smekk hvers og eins.Sósan smökkuð til og og stílfærð að smekk.
Smjörbolla,smjörið brætt hveitinu bætt í hrært vel samam
ekki má vera neitt þurrt hveiti
annars koma kekkir í sósuna.
Annars getið þið svo sem notað
sósujafnara.

Sendandi: Hulda Sigurðardóttir (14/12/2008)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi